ALLAR VÖRUR

Mottumars 2019 - Slaufa

2.900 kr

Slaufa

Sérhönnuð þverslaufa af Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar fyrir Mottumars 2019. Sérofið efni úr símynstri með glæsilegri mottu. Athugið að þessar vörur fást aðeins hjá Herrafataverslun Kormáks og Skjalda og í vefverslun Krabbameinsfélagsins og er hlut af Mottumarslínu sem er boðin í takmörkuðu upplagi. Í sömu línu er einnig bindi og klútur úr sama efni.

Tilvalin gjöf.
Allur ágóði rennur til Krabbameinsfélagsins.