ALLAR VÖRUR
Margnota poki - The Organic Company
1.090 kr
Margnota pokar frá The Organic Company úr GOTS vottaðri lífrænt ræktaðri bómull
Pokarnir eru frábærir t.d. fyrir snyrtivörur, til að hlífa skóm og uppáhaldsflíkum, fyrir smáinnkaup og náttúrulega grænmeti og ávexti.
Ímyndaðu þér allar aðstæður þar sem þú notar einnota plastpoka og veltu fyrir þér spurningunni, get ég notað svona léttan margnota poka í staðinn?
Stærð
Large 30 x 40 cm