ALLAR VÖRUR

Iittala Kivi sprittkertastjaki

2.400 kr

Kivi kertastjakarnir frá Iittala eru hönnun Heikki Orvola frá 1988. Stjakarnir stílhreinu eru handpressaðir og fást í fjölmörgum fallegum litum sem gaman er að raða saman á mismunandi vegu. Árlega bætast við nýir litir og er því vinsælt að safna þeim. 
Klassísk hönnun sem passar inn á öll heimili.