ALLAR VÖRUR

Keramikskálar frá MÓT

3.500 kr

Litlar fallegar keramikskálar frá MÓT.

Fullkomnar fyrir saltið, litlar sósur eða jafnvel skartgripi. Skálarnar eru 9 cm í þvermál og 4 cm á hæð. 
Allar eru einstakar en fáanlegar í þremur litatónum, bleikar, ljósbrúnar og svartar.