ALLAR VÖRUR

Ildhane kertastjaki

8.900 kr

Ildhane kertastjakinn er hannaður af Anderssen & Voll fyrir veitingarstaðinn Nedre Foss Gard árið 2015. Veitingarstaðurinn er staðsettur í Osló en orðin ‘Ild’ og ‘hane’ þýða eldur og hani á norsku en lögun kertastjakans minnir nokkuð á fugl. Kertastjakinn sem er úr steypujárni er framleiddur í Póllandi.

Meira um hönnun og framleiðslu Ildhane hér og hér