ALLAR VÖRUR

Bleiki sokkurinn frá Sockbox

2.000 kr

Annað árið í röð eru Krabbameinsfélagið og Sockbox í samstarfi með bleika sokkinn og renna 500 krónur af söluverði til Krabbameinsfélags Íslands.

Sokkarnir eru þykkir, þægilegir og eru úr 80% bómul, 17% nylon og 3% spandex.

Tvær stærðir: 35-40 og 41-47