ALLAR VÖRUR

Bleika slaufan 2018

1.500 kr

Páll Sveinsson, gullsmíðameistari hjá Jóni og Óskari er hönnuður Bleiku slaufunnar 2018. Hann vann samkeppni Krabbameinsfélags Íslands og Félags íslenskra gullsmiða sem fram fór í sjöunda sinn í upphafi ársins.

Allt söfnunarfé Bleiku slaufunnar 2018 rennur til starfsemi Krabbameinsfélagsins, með sérstakri áherslu á krabbamein hjá konum og hvatningu til þátttöku í skimun fyrir brjósta- og leghálskrabbameinum.