Twist kerti - skærbleikt

Twist kerti - hönnun Lex Pott


Fljótandi ástand vaxins var útgangspunktur verkefnisins og með því að sveigja og beygja kerti á ýmsan máta varð Twist Candle til, vara sem sameinar form og virkni. 
Lex Pott er fæddur árið 1985, hann lauk námi árið 2009 við Design Academy Eindhoven og hefur síðan þá unnið sjálfstætt á hönnunarstofu sinni í Rotterdam. 

Stærð: 240×100×175 mm
Þyngd: 270 g
Efni: 100% Paraffin vax
Brennslutími: 10 klst á hvorn enda
Sýnið varkárni við brennslu kerta og brennið ekki án eftirlits.